Í tilefni af því að íslenska landsliðið í handbolta leikur á HM í handbolta í Egyptalandi næstu vikurnar, þá langar okkur að bjóða öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur í Fjölni. Frábæru þjálfararnir okkar taka vel á móti krökkunum.

Áfram Fjölnir og áfram handbolti