Stjórn íshokkídeildar Fjölnis hefur tekið ákvörðun um að tefla fram eigin liði í meistaraflokki kvenna á næsta tímabili. Þar með líkur þriggja ára samstarfi Reykjavíkurliðana í meistaraflokki kvenna.

Viljum við í stjórn íshokkídeildar Fjölnis þakka SR fyrir samstarfið og óskum þeim alls hins besta á komandi tímabili.