Sigur á ÍR í Mjólkurbikarnum

Strákarnir eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi 1-3 sigur gegn ÍR á Hertz vellinum í gær.

Þeir verða því með í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit.

Mörk Fjölnis skoruðu þeir Guðmundur Karl Guðmundsson (2) og Jóhann Árni Gunnarsson (1).

Lesa má meira um leikinn á Fótbolti.net

#FélagiðOkkar