Meistaraflokkarnir okkar taka nú þátt úrslitakeppni 1.deildar. Strákarnir mæta spræku liði Hamars frá Hveragerði og stelpurnar heyja einvígi gegn Grindavík.

Við hvetjum allt Fjölnisfólk til að fjölmenna og styðja liðin okkar í baráttuni um sæti í Dominos deildinni.

 

Fjölnir – Hamar

  1. leikur, lau. 6.apríl kl. 18:00 – Dalhús – 108-82
  2. leikur, þri. 9.apríl kl. 19:15 – Hveragerði
  3. leikur, fös. 12.apríl kl. 19:15 – Dalhús
  4. leikur, mán. 15.apríl kl. 19:15 – Hveragerði*
  5. leikur, mið. 17.apríl kl. 19:15 – Dalhús*

*ef þörf verður á

 

Fjölnir – Grindavík

  1. leikur, mið. 3.apríl kl. 19:15 – Dalhús – 72-79
  2. leikur, sun. 7.apríl kl. 17:00 – Grindavík – 81-79
  3. leikur, mið. 10.apríl kl. 19:15 – Dalhús
  4. leikur, lau. 13.apríl kl. 17:00 – Grindavík*
  5. leikur, þri. 16.apríl kl. 19:15 – Dalhús*

*ef þörf verður á