Frábær árangur náðist síðustu helgi hjá okkar fólki í íslandsmótinu í tennis innanhús,

Saule Zukauskaite endadi í 2. sæti á Íslandsmót Innanhús, bæði í U12 og í U14 (hún er bara 10 ára gömul)

Mikið efni hér á ferð og það verður gaman að fylgjast með henni í framtíðinni

Hera Björk heldur áfram að bæta sig og spilaði mjög vel með sínum háskóla þann 17. mars, í Cleveland, Tennessee, en þá vann Hera Björk Brynjarsdóttir mikilvægan leik á móti Lauren Trammell frá Lee University 4×6/ 6×4/ 6×4 sem þýddi að liðið hennar í Valdosta State University sigraði á móti Lee University 4 x 3.

Frábærar íþróttakonur – framtíðin er björt.

#FélagiðOkkar