Á þriðjudaginn hélt hkd. Fjölnis foreldrafundi fyrir 8. – 5. flokk karla og kvenna í húsakynnum Fjölnis í Egilshöll.

Það var þéttt setið þar sem foreldrar hlustuðu á BUR og yfirþjálfara ræða um komandi vetur, áherslur og kynningu á starfi og þjálfurum deildarinnar.

Mikilvægar samræður mynduðust á fundunum sem við munum nú vinna með til að efla starfið enn frekar.

Takk fyrir flott kvöld.

– BUR og Andri Sigfússon