UM DEILDINA
Sunddeild Fjölnis var stofnuð 16. júní 1998 og hefur farið ört vaxandi og telur nú yfir 200 áhugasama iðkendur á aldrinum 2-25 ára.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
Haustmót sunddeildar 2019
25/11/2019
Metþátttaka var á haustmóti sunddeildarinnar sem haldið var í Laugardalslaug, laugardaginn 25.nóvember.
Fjölnisjaxlinn 2019
23/09/2019
Það var mögnuð stemning um helgina þegar fyrsti „FJÖLNISJAXLINN“ fór fram. Um hundrað íþróttaiðkendur, foreldrar, þjálfarar, leikmenn og aðrir…
Fjölnisjaxlinn 2019
06/09/2019
Ert þú það öflugur íþróttamaður/íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn? Knattspyrnudeild Fjölnis í samstarfi við frjálsíþróttadeild og…
Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi
31/05/2019
Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins. Sjá allar upplýsingar um…
Wim Hof námskeið
29/05/2019
Sunddeild Fjölnis stendur fyrir Wim Hof námskeiði í júní.
Allar upplýsingar hér til hægri.
Wim Hof námskeið
29/04/2019
Sunddeild Fjölnis stendur fyrir Wim Hof námskeiði í maí.
Allar upplýsingar hér til hægri.
Kristinn hlaut Ásgeirsbikarinn fyrir besta afrek karla
07/04/2019
Kristinn bætti sig enn frekar í úrslitum í 50 m baksundi í dag á Íslandsmótinu í 50 m laug og hlaut Ásgeirsbikarinn að launum. Ásgeirsbikarinn er…