UM DEILDINA
Sunddeild Fjölnis var stofnuð 16. júní 1998 og hefur farið ört vaxandi og telur nú yfir 200 áhugasama iðkendur á aldrinum 2-25 ára.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Við notum samskiptaforritið XPS Sideline til að halda utan um mætingar og samskipti við foreldra. Hér getið þið sótt forritið í símann. Einnig er hægt að kynna sér forritið á heimasíðu þeirra hér.
Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands (SSÍ). Öll mót á vegum samabandsins ásamt þeim félagsmótum sem eru ákveðin fyrir hvert tímabil fyrir sig.
Heimasíða SSÍ - mikill fróðleikur varðandi sundhreyfinguna á Íslandi
Splash Me - smáforritið sem notast er við tengt sundmótum. Hér koma fram riðlar, úrslit, tímar o.s.fr.
Málmtæknimót Fjölnis
19/11/2018
20 ára afmælismót Sunddeildar Fjölnis Málmtæknimót Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug, laugardaginn 24. nóvember 2018 Keppt verður í 25…
Ungbarnasund
21/09/2018
Ungbarnasund sunddeildar Fjölnis í Grafarvogslaug Sunddeild Fjölnis fer nú aftur af stað með ungbarnasund í Grafarvogslaug, en það hefur legið niðri…
Garpa- og skriðsundsnámskeið í Grafarvogslaug
27/08/2018
Egló Ósk Gústafsdóttir verður þjálfari á skriðsundsnámskeiðunum og einnig mun hún þjálfa Garpasundið. Eygló Ósk er tvöfaldur Olympíufari, margfaldur…
Velkominn Jacky
03/07/2018
Jacky Pellerin skrifaði undir samning sem afreks- og yfirþjálfari sundeildarinnar fimmtudaginn 28. júní. Hann mun hefja störf 1. ágúst. Við bjóðum…
AMÍ 2018
26/06/2018
Aldurflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri um helgina. Alls tóku níu sundmenn þátt í mótinu í ár frá Sunddeild…
Takk fyrir veturinn
28/05/2018
Nú er Sundskóla Fjölnis lokið í vetur og þökkum við kærlega fyrir veturinn það var rosalega gaman að sjá hvað allir stóðu sig vel á sundsýningunum í…
Grafarvogslaug lokuð 7.-11.maí
03/05/2018
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður Grafarvogslaug lokuð vikuna 7. – 11. maí 2018 vegna viðhalds og framkvæmda. Allar sundæfingar falla því niður í…