UM DEILDINA

Starfsemi Listskautadeildar býður upp á skautakennslu sem er afþreying annars vegar og hins vegar fyrir keppendur.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Uppskeruhátíð Fjölnis 2022

Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…

Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!

Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…

Frábær árangur Fjölnis á Íslandsmóti/Íslandsmeistaramóti í listskautum um helgina!

Nú um helgina var Íslandsmót/Íslandsmeistaramót haldið á skautasvellinu í Egilshöll. Við erum svo stolt af okkar keppendum og stóðu þær sig allar…

Kristalsmót Fjölnis síðastliðna helgi

Kristalsmót Fjölnis á listskautum fór fram í Egilshöll laugardaginn 5. nóvember. Alls voru 57 keppendir skráðir á mótið frá fjórum mismunandi…

Júlía á Junior Grand Prix

Núna hefur Júlía lokið keppni á tveimur mótum í Junior Grand Prix mótaröðinni. Fyrst fór hún til Ostrava, Tékklandi sem fór fram 31. ágúst-3.…

Kristalsmót 2022

Kristalsmótið verður haldið í Egilshöll 5. nóvember 2022 Hér má sjá mótstilkynningu Viðburður á mótið Keppendendalisti Dagskrá og keppnisröð Úrslit…

FJÖLNIR X PUMA

Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…

Aldís Kara í Fjölni

Við viljum bjóða Aldísi Köru Bergsdóttur velkomna í Fjölni, en hún skautaði áður hjá Skautafélagi Akureyrar.  Aldís Kara hefur slegið hvert metið á…