UM DEILDINA
Starfsemi Listskautadeildar býður upp á skautakennslu sem er afþreying annars vegar og hins vegar fyrir keppendur.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið listskautar@fjolnir.is / skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Sumarnámskeið Fjölnis í Egilshöll 2023
24/04/2023
Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar. Hægt er að velja eitt námskeið fyrir hádegi og annað eftir hádegi með eða án heitrar…
Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára
11/04/2023
Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…
Skert þjónusta við skautafólk
03/04/2023
Frímann Ari Ferdinandsson formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur fært Ungmennafélaginu Fjölni þau ótíðindi að menningar- íþrótta- og…
Listskautadeild Fjölnis bikarmeistarar 2023
28/03/2023
Vormót ÍSS í listskautum fór fram á Akureyri um helgina. Keppendurnir okkar stóðu sig mjög vel og óskum við þeim öllum til hamingju 👏 Í Intermediate…
Tveir fulltrúar Fjölnis á Nordics Open @ RIG 2023
02/02/2023
Nú 2.-5. febrúar fer fram Norðurlandamót á listskautum. Við erum afar stolt af því að Fjölnir á tvo fulltrúa sem keppa fyrir Íslands hönd á mótinu.…
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20/12/2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…
Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!
21/11/2022
Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…
Frábær árangur Fjölnis á Íslandsmóti/Íslandsmeistaramóti í listskautum um helgina!
21/11/2022
Nú um helgina var Íslandsmót/Íslandsmeistaramót haldið á skautasvellinu í Egilshöll. Við erum svo stolt af okkar keppendum og stóðu þær sig allar…