Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Fullt hús á TORG skákmóti Fjölnis
28/01/2019
Það mættu 80 efnilegir skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri á TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla á Skákdegi Íslands 2019. Tefldar voru sex umferðir og…
Byrjendanámskeið í Tennis
22/01/2019
Byrjendanámskeið í Tennis fyrir börn 10-13 ára. Skráning er hafin á heimasíðu félagsins https://fjolnir.felog.is Laugardagar, klukkan 16:30 – 17:30…
Pepsi-deildar könnun
22/01/2019
Kæri félagsmaður Fjölnis, Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að ráðast í rannsókn á upplifun áhorfenda Pepsi-deildar karla og kvenna.…
Grunnskólabörnum boðið á skákmót
16/01/2019
TORG skákmót Fjölnis verður haldið á Skákdegi Íslands 26. janúar, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar Ókeypis þátttaka - ókeypis veitingar - 40 verðlaun…
Sigurður í úrvalshóp
12/01/2019
Sigurður Ari Stefánsson var valinn á dögunum í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019 í áhaldafimleikum. Hann er sá fyrsti til þess að ná þessum…
Afreksfólk árið 2018
09/01/2019
Ásta Kristinsdóttir og Sigurður Ari Stefánsson valin afreksfólk fimleikadeildar árið 2018. Ásta Kristinsdóttir hefur stundað fimleika frá unga…
HM-Fjör Fjölnis
09/01/2019
Handknattleiksdeild Fjölnis mun standa fyrir HM-Fjöri í kringum leiki Íslands á HM 2019. * Frítt að prófa æfingar milli 10. - 27. janúar (sjá…
Skákæfingar á nýju ári
08/01/2019
Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast á nýju ári fimmtudaginn 10. janúar. Æfingarnar eru í boði alla fimmtudaga í Rimaskóla frá kl. 16:30 -…