Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Formaður kosinn í stjórn hkd

Á aukaðalfundi handknattleiksdeildar þriðjudaginn 7.maí kl. 19:00 var nýr formaður stjórnar kosinn. Davíð Arnar Einarsson bauð sig fram og var því…

Viðburðarík helgi að baki

Það má með sanni segja að um stóra helgi hafi verið að ræða fyrir #FélagiðOkkar. Íslandsmeistarar, sigur í fyrsta leik í Inkasso, mótahald og…

Sumarskákmót Fjölnis

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla laugardaginn 11.maí   Hið árlega sumarskákmót Fjölnis fer fram í hátíðarsal Rimaskóla laugardaginn 11.maí og…

Karen Birna framlengir

Penninn er á lofti hjá meistaraflokki kvenna þessa dagana. Karen Birna Aradóttir hefur framlengt samning sinn við félagið. Þetta eru góðar fréttir…

Sigur á ÍR í Mjólkurbikarnum

Strákarnir eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi 1-3 sigur gegn ÍR á Hertz vellinum í gær. Þeir verða því með í pottinum þegar dregið…

Bjarnarbúðin styrkir íshokkístarfið

Með kjörútsýni yfir svellið, situr Bjarnarbúðin og tekur á móti foreldrum og iðkendum hvern æfingardag og á heimaleikjum íshokkídeildarinnar…

Vinningaskrá happdrættis

Því miður voru gerð mistök í fyrri útdrætti og því þurfti að ógilda hann. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Nýjan og gildandi útdrátt má…

Flottur vetur hjá 3.fl.kvk

Tímabilið hjá stelpunum er búið að vera lærdómsríkt. Stelpurnar spiluðu í 2.deildinni í vetur ásamt því að margar þeirra hafi gegnt stóru hlutverki í…