Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Aðalfundur Fjölnis 2019
03/04/2019
Aðalfundur Fjölnis fór fram í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fundurinn var vel sóttur, en rúmlega 40 manns mættu. Fundarsköp voru með hefðbundnum hætti…
Aðalfundur í kvöld
02/04/2019
Minnum á aðalfund Fjölnis klukkan 18:30 í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll. Dagskrá a) Skýrsla stjórnar b) Reikningar félagsins c) Lagabreytingar d)…
U18 ára landsliðið í 2.sæti
01/04/2019
U18 landsliðið lenti í 2. sæti eftir frábæran leik gegn Mexíkó þar sem Ísland vann með fimm mörkum gegn engu og átti Viggó Hlynsson stoðsendingu í…
Fjölnir fagnar lengri helgaropnun
01/04/2019
Það er ánægjulegt fyrir íþróttaiðkendur félagsins og alla íbúa Grafarvogs að nú verður helgaropnunartími Grafarvogslaugar lengdur og opið verður til…
Íslandsmót innanhús í tennis
29/03/2019
Frábær árangur náðist síðustu helgi hjá okkar fólki í íslandsmótinu í tennis innanhús, Saule Zukauskaite endadi í 2. sæti á Íslandsmót Innanhús, bæði…
Nýtt námskeið – Ungbarnasund
29/03/2019
Ný námskeið í ungbarnasundi hefjast í Grafarvogslaug. Námskeiðin hefjast 6. apríl og eru til 8. júní. Ungabarnasund er skemmtileg stund fyrir…
Ókeypis páskanámskeið
29/03/2019
Handboltadeildin ætlar að standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni í dymbilvikunni. Námskeiðið verður alveg…
Tvíhöfði í Dalhúsum
27/03/2019
Fimmtudagurinn 28.mars! Stuðningur áhorfenda hefur sjaldan skipt okkur jafn miklu máli og nú. Með sigrum ná bæði karla- og kvennalið að spila hreina…