Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Aðalfundur Fjölnis 2019

Aðalfundur Fjölnis fór fram í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fundurinn var vel sóttur, en rúmlega 40 manns mættu. Fundarsköp voru með hefðbundnum hætti…

Aðalfundur í kvöld

Minnum á aðalfund Fjölnis klukkan 18:30 í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll. Dagskrá a) Skýrsla stjórnar b) Reikningar félagsins c) Lagabreytingar d)…

U18 ára landsliðið í 2.sæti

U18 landsliðið lenti í 2. sæti eftir frábæran leik gegn Mexíkó þar sem Ísland vann með fimm mörkum gegn engu og átti Viggó Hlynsson stoðsendingu í…

Fjölnir fagnar lengri helgaropnun

Það er ánægjulegt fyrir íþróttaiðkendur félagsins og alla íbúa Grafarvogs að nú verður helgaropnunartími Grafarvogslaugar lengdur og opið verður til…

Íslandsmót innanhús í tennis

Frábær árangur náðist síðustu helgi hjá okkar fólki í íslandsmótinu í tennis innanhús, Saule Zukauskaite endadi í 2. sæti á Íslandsmót Innanhús, bæði…

Nýtt námskeið – Ungbarnasund

Ný námskeið í ungbarnasundi hefjast í Grafarvogslaug. Námskeiðin hefjast 6. apríl og eru til 8. júní.  Ungabarnasund er skemmtileg stund fyrir…

Ókeypis páskanámskeið

Handboltadeildin ætlar að standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni í dymbilvikunni. Námskeiðið verður alveg…

Tvíhöfði í Dalhúsum

Fimmtudagurinn 28.mars! Stuðningur áhorfenda hefur sjaldan skipt okkur jafn miklu máli og nú. Með sigrum ná bæði karla- og kvennalið að spila hreina…