Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Þrjár Fjölnisstúlkur í landsliðinu í frjálsum

Þær Helga Guðný Elíasdóttir, Helga Þóra Sigurjónsdóttir og Vilhelmína Þór Óskarsdóttir hafa verið valdar í landslið Íslands í frjálsum íþróttum.…

Ferðagjald knattspyrnudeildar 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og ykkur er kunnugt keppa iðkendur Fjölnis í 5. til 2. flokki á Íslandsmóti sem skipulagt er af KSÍ.  Hluti þessara…

Góður árangur á MÍ

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika dagana 23. og 24. febrúar. Fjölnir átti 13 keppendur á mótinu…

Handboltaveisla

>>> HANDBOLTAVEISLA Á ÞRIÐJUDAGINN <<< Við hitum upp fyrir leikinn með skothittni í anddyri Egilshallar á mánudag milli kl.…

Herrakvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 15. mars

Herrakvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið föstudaginn 15. mars í Korpunni.  Frábær dagskrá allt kvöldið: -Ari Eldjárn verður með……

Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 23. mars

Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 23. mars í veislusalnum Veislusmára  (Sporhömrum 3, 112 Reykjavík) Frábær dagskrá:…

Karatemaður ársins

Undir lok árs útnefndum við karatefólk ársins 2018. Karatemaður ársins: Baldur Sverrisson Baldur hefur í gegnum langan feril í deildinni unnið…

Við eigum tvo flokka í úrslitum

Eins og körfuboltaáhugafólk veit þá er Geysis-bikarveisla í gangi þessa daganna og er að ná hámarki með úrslitaleikjum. Við eigum tvo öfluga flokka í…