Við höfum ákveðið að velja Teamup fyrir fundabókanir. Breytingin tekur gildi strax. Þeir fundir sem voru bókaðir í gegnum arnor@fjolnir.is eru komnir í dagatalið.

Undir “fundabókanir” á heimasíðunni er nú auðvelt að bóka fundi í Egilshöll.

  1. Smella á dagatalið
  2. Skrifa í titil t.d. “fundur”, “stjórnarfundur”, “videofundur” etc.
  3. Velja dagsetningu og tíma
  4. Velja fundarherbergi, “Vogurinn” eða “Miðjan”
  5. Skrifa hver pantar “nafn deildar – ábyrgðaraðili”
  6. Smella á save

Einnig er hægt að deila fundarboðinu í gegnum ýmsa miðla.

Allar frekari upplýsingar veitir Arnór Ásgeirsson á arnor@fjolnir.is.