Helgina 2. og 3. nóvember fór fram þrepamót í 4. og 5. þrepi kk og kvk. Mótið fór fram í Ármanni og var Fjölnishópurinn stór og glæsilegur sem tók þátt í mótinu. Keppt var eftir nýju fyrirkomulagi Fimleikasambandsins þar sem eingöngu er keppt  til þess að ná þrepi. Þeir keppendur sem náðu þrepi fengu viðurkenningu og færast því upp þrep. Keppendur frá Fjölni stóðu sig mjög vel á mótinu og verður spennandi að fylgjast með þeim áfram á næstu mótum.

Keppendur sem náðu þrepi:

5.þrep
Helga Sólrún Bjarkadóttir
Sigrún Erla Baldursdóttir

4.þrep
Alexandra Sól Bolladóttir

Hægt er að skoða úrslit frá mótinu hér