Jóladagatal KND Fjölnis 2020

Knattspyrnudeild Fjölnis er komin í jólaskap og hefur sölu á „rafrænum“ jóladagatölum í dag til að telja saman niður í jólin!

Jóladagatalið virkar einfaldlega eins og happdrætti en fólk fær úthlutað númeri fyrir 1. des í tölvupósti við kaup. Það eru 24 flottir vinningar í boði að heildarverðmæti 326.860 kr. Vinningar eru dregnir út sunnudagana 6., 13. og 20. desember og keyrðir heim að dyrum til vinningshafa.

Hægt er að styrkja deildina með kaupum á rafrænu jóladagatali með því að smella hér

Greiðsluupplýsingar eru eftirfarandi: (Þessar upplýsingar koma einnig fram í sölulinknum)

Rkn: 0114-05-060968
Kt: 631288-7589
Senda kvittun á 1×2@fjolnir.is 

Við hvetjum alla til að styðja við öflugt starf deildarinnar með kaupum á jóladagatali. Þinn stuðningur skiptir máli.

Áfram Fjölnir!  #FélagiðOkkar