Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Upphitun – 16-liða úrslit: KR – Fjölnir

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit KR - Fjölnir Fimmtudaginn 30. júlí kl. 19:15 á Meistaravöllum Nú tökum við hlé frá deildarkeppninni til að…

Upphitun. Fjölnir – Valur

Pepsi Max deild karla 9. umferð Fjölnir - Valur Mánudaginn 27. júlí kl. 19:15 á Extra vellinum Í síðustu umferð náði Fjölnir í sitt þriðja…

Afreksskóli Fjölnis 2020

Afreksskóli Fjölnis í handbolta fer fram 4. - 20.ágúst í Fjölnishöllinni. Skráningin fer fram í gegnum vefverslun Fjölnis…

Handboltaskóli Fjölnis 2020

**ATH BREYTING** Skólinn er frá kl. 09:00-12:00. Handboltaskóli Fjölnis fer fram 4. - 21.ágúst nk. í Fjölnishöllinni. Skólinn er jafnt fyrir þá…

Upphitun. KR – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 8. umferð KR - Fjölnir Miðvikudaginn 22. júlí kl. 20:15 á Meistaravöllum Áfram erum við Fjölnismenn staddir í brekku eftir 0-3…

Upphitun. Fjölnir – FH

Pepsi Max deild karla 7. umferð Fjölnir – FH Laugardaginn 18. júlí kl. 16:00 á Extra vellinum Eftir jafntefli gegn KA í síðustu umferð situr…

Samið við þjálfara sunddeildar Fjölnis

Það er okkur mikil ánægja að geta sagt frá því að deildin hefur náð samningum við þlálfarateymið okkar fyrir næsta tímabil. Þau Jacky, Elfa og…