Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Framlenging æfingabanns
20/10/2020
Að kröfu sóttvarnaryfirvalda og Reykjavíkurborgar höfum við framlengt æfingabann á svæðum félagsins. Staðan verður endurmetin í samvinnu við þessa…
Vel yfir 100 manns tóku þátt í stefnumótun Fjölnis 2020
17/10/2020
Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í gegnum netið á stefnumótunarfundi Fjölnis 2020. Góðar og miklar umræður sköpuðust og það er ljóst að…
Sigurjón Daði framlengir við knattspyrnudeild Fjölnis!
17/10/2020
Sigurjón Daði framlengir við knattspyrnudeild Fjölnis! Sigurjón Daði Harðarson, markvörður, hefur framlengt samningi sínum við Fjölni út…
Stefnumótunarfundur Fjölnis! Þér er boðið
16/10/2020
Kæri félagsmaður, iðkandi eða forráðamaður, Við minnum á stefnumótunarfund Fjölnis á morgun, laugardaginn 17. október. Við ætlum að ræða tvö málefni…
Dómaranámskeið KKÍ
12/10/2020
Ert þú næsti FIBA dómari? Laugardaginn 17. október mun körfuknattleikssambandið halda dómaranámskeið. Áætlað er að það standi yfir milli kl. 09:30 og…
Fáðu sent heim!
12/10/2020
Kæra Fjölnisfólk – sláum tvær flugur í einu höggi og borðum fyrir #FélagiðOkkar! Matseðilinn hjá Barion má finna hér: https://barion.is. ATH…
Lúkas Logi skrifar undir þriggja ára samning
12/10/2020
Það er ánægjulegt að tilkynna í dag gekk knattspyrnudeildin frá þriggja ára samningi við Lúkas Loga Heimisson (f. 2003). Lúkas er einn af okkar…