Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Upphitun – 16-liða úrslit: KR – Fjölnir
29/07/2020
Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit KR - Fjölnir Fimmtudaginn 30. júlí kl. 19:15 á Meistaravöllum Nú tökum við hlé frá deildarkeppninni til að…
Upphitun. Fjölnir – Valur
26/07/2020
Pepsi Max deild karla 9. umferð Fjölnir - Valur Mánudaginn 27. júlí kl. 19:15 á Extra vellinum Í síðustu umferð náði Fjölnir í sitt þriðja…
Afreksskóli Fjölnis 2020
25/07/2020
Afreksskóli Fjölnis í handbolta fer fram 4. - 20.ágúst í Fjölnishöllinni. Skráningin fer fram í gegnum vefverslun Fjölnis…
Handboltaskóli Fjölnis 2020
22/07/2020
**ATH BREYTING** Skólinn er frá kl. 09:00-12:00. Handboltaskóli Fjölnis fer fram 4. - 21.ágúst nk. í Fjölnishöllinni. Skólinn er jafnt fyrir þá…
Upphitun. KR – Fjölnir
21/07/2020
Pepsi Max deild karla 8. umferð KR - Fjölnir Miðvikudaginn 22. júlí kl. 20:15 á Meistaravöllum Áfram erum við Fjölnismenn staddir í brekku eftir 0-3…
Upphitun. Fjölnir – FH
17/07/2020
Pepsi Max deild karla 7. umferð Fjölnir – FH Laugardaginn 18. júlí kl. 16:00 á Extra vellinum Eftir jafntefli gegn KA í síðustu umferð situr…
Samið við þjálfara sunddeildar Fjölnis
16/07/2020
Það er okkur mikil ánægja að geta sagt frá því að deildin hefur náð samningum við þlálfarateymið okkar fyrir næsta tímabil. Þau Jacky, Elfa og…