Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Fjölnir – Selfoss

Mjólkurbikar karla 32-liða úrslit Fjölnir – Selfoss Miðvikudaginn 24. júní kl. 19:15 á Extra vellinum Þá er komið að því að Fjölnir hefji leik í…

Domino’s styður Fjölni

,,Domino’s styður við Fjölni! Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Fjölnis 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota…

Útdráttur í happdrætti knattspyrnudeildar

Happdrætti Knattspyrnudeildar Ungmennafélagsins Fjölnis 19. júní 2020 Vinninga ber að vitja fyrir 1. september 2020 á skrifstofu Fjölnis.

Myndir frá Fjölnishlaupi Olís

Myndir frá Fjönishlaupi Olís 2020 sem fór fram miðvikudaginn 17. júní í dásamlegu veðri.Við viljum þakka bakhjörlum hlaupsins fyrir frábært……

Fjölnisfólk sigursælt á Reykjarvíkurmeistaramóti í tennis

Nú á dögunum var haldið Reykjarvíkurmeistaramót í tennis og tennisleikarar Fjölnis stóðu sig með prýði. Eva Diljá Arnþórsdóttir varð…

Fyrsti heimaleikur sumarsins: Fjölnir – Stjarnan

Pepsi Max deild karla 2. umferð Fjölnir – Stjarnan Sunnudaginn 21. júní kl. 16:45 á Extra vellinum Eins og flestum Fjölnismönnum er kunnugt hófst…

Vorhátíð handknattleiksdeildar

Það voru hressir iðkendur sem mættu á Vorhátíð Fjölnis og Fjölnirs/Fylkis til að fagna lokum handboltatímabilsins í Dalhúsum 3. júní sl. Vorhátíðin…

Upphitunarpistill – Víkingur R. – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 1. umferð Víkingur R. – Fjölnir Mánudaginn 15. júní kl. 18:00 á Víkingsvelli   Biðin eftir endurkomu Fjölnis í efstu deild…