Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Katrín Tinna og Bjarni Anton íþróttafólk frjálsíþróttadeildar 2020

Val á íþróttafólki Fjölnis fór fram 17. des sl. Að þessu sinni voru Katrín Tinna Pétursdóttir og Bjarni Anton Theódórsson valin íþróttafólk…

Óskar fær hvatningarverðlaun unglingaþjálfara

Uppskeruhátíð FRÍ var með óhefðbundnum hætti að þessu sinni vegna Covid. Veittar voru þar ýmsar viðurkenningar. Óskar Hlynsson yfirþjálfari hjá…

Jólanámskeið handboltans

Handknattleiksdeild Fjölnis býður upp á ókeypis handboltanámskeið milli jóla og nýárs í öllum flokkum. Allar æfingarnar fara fram í báðum sölunum í…

Kjör á íþróttafólki og Fjölnismanni ársins 2020

Í gær fór fram kjör á íþróttafólki og Fjölnismanni ársins 2020. Við sýndum beint frá viðburðinum á FB síðunni okkar. Hægt er að horfa á útsendinguna…

Astmi og íþróttir

Meðfylgjandi er rafræn útgáfa af fræðslubæklingi Astma- og ofnæmisfélags Íslands og ÍSÍ um astma og íþróttir. Bæklingurinn er aðgengilegur á…

Skautanámskeið dagana 28., 29. og 30. desember

Listhlaupadeildin verður með Jólaskautaskólann dagana 28., 29. og 30. desember kl. 9:00-12:45. Börnin mega mæta kl. 8:15 og verða rólegheit milli kl.…

Mánar og Mánabón eru nýjustu samstarfsaðilar Fjölnis

Mánar er ungt og öflugt ræstingafyrirtæki sem flutti höfuðstöðvar sínar í Grafarvoginn í nóvember. Fyrsta verkefni þeirra í nýju hverfi var að gerast…

Íþróttafólk og Fjölnismaður ársins

Fimmtudaginn 17. desember 2020 fer fram val á íþróttafólki og Fjölnismanni ársins. Í ljósi aðstæðna munum við sýna beint frá viðburðinum á Facebok…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »