Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Hans Viktor framlengir
11/10/2020
Hans Viktor Guðmundsson er búinn að framlengja núgildandi samning sinn og gildir framlengingin út tímabilið 2022. Hans er 24 ára og getur bæði leikið…
Emil og Andri ætla að lyfta íshokkídeildinni upp á næsta stig
09/10/2020
Þeir Emil Alengård og Andri Freyr Magnússon ætla að lyfta íshokkídeild Fjölnis upp á næsta stig. Emil Alengård, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í…
Hlé gert á æfingum og keppni
08/10/2020
Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á…
Frábær árangur í tennis
07/10/2020
Íslandsmót í liðakeppni fór fram í byrjun júlí og gekk okkur mjög vel í mótinu. Fjölnir var með lið í U14, U16, U18, 40+, 50+ og meistaraflokk……
Æfingar 8. flokks í knattspyrnu
07/10/2020
ÆFINGAR FRÁ OG MEÐ 7. OKTÓBER: Í ljósi breyttra aðstæðna í samfélaginu þurfum við að breyta aðkomu foreldra að æfingum barna í 8. flokki sem hér…
Skautastjóri listhlaupadeildar
07/10/2020
Búið er að ráða Evu Björgu Bjarnadóttur til starfa á skrifstofu Fjölnis. Þar mun hún sinna ýmsum verkefnum en einnig mun hún sinna stöðu skautastjóra…
Áhrif hertra sóttvarnaraðgerða á starf Fjölnis
07/10/2020
Heilbrigðisráðherra kynnti í gær hertar sóttvarnaraðgerðir á höfuðborgarsvæðinu sem taka gildi frá og með 7. október og til og með 19. október. Áhrif…
Opnunartími á styrktarsalnum í Dalhúsum
06/10/2020
Í ljósi núverandi aðstæðna munu eftirfarandi reglur gilda um opnunartíma á styrktarsalnum í Dalhúsum: *Þessar reglur gilda frá og með 6. október og…