Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Sigur á ÍR í Mjólkurbikarnum
01/05/2019
Strákarnir eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi 1-3 sigur gegn ÍR á Hertz vellinum í gær. Þeir verða því með í pottinum þegar dregið…
Vinningaskrá happdrættis
30/04/2019
Því miður voru gerð mistök í fyrri útdrætti og því þurfti að ógilda hann. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Nýjan og gildandi útdrátt má…
Útdrætti frestað um viku
22/04/2019
Útdrætti happdrætti knattspyrnudeildar sem átti að fara fram 22.apríl hefur verið frestað um eina viku eða til mánudagsins 29.apríl. Vinningsnúmer…
Hæfileikamótun N1 og KSÍ
12/04/2019
Eftirtaldir leikmenn frá Fjölni hafa verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Reykjavík. Æfingarnar fara fram á gervigrasvelli…
Ferðagjald knattspyrnudeildar 2019
28/02/2019
Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og ykkur er kunnugt keppa iðkendur Fjölnis í 5. til 2. flokki á Íslandsmóti sem skipulagt er af KSÍ. Hluti þessara…
Herrakvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 15. mars
17/02/2019
Herrakvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið föstudaginn 15. mars í Korpunni. Frábær dagskrá allt kvöldið: -Ari Eldjárn verður með……
Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 23. mars
17/02/2019
Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 23. mars í veislusalnum Veislusmára (Sporhömrum 3, 112 Reykjavík) Frábær dagskrá:…
Pepsi-deildar könnun
22/01/2019
Kæri félagsmaður Fjölnis, Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að ráðast í rannsókn á upplifun áhorfenda Pepsi-deildar karla og kvenna.…