Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Þrepamót í 4. og 5.þrepi

Nú um helgina fór fram Þrepamót 2. Mótið var haldið í fimleikasal Gerplu í Versölum. Keppt var í 4. og 5. .þrepi drengja og stúlkna og átti Fjölnir…

Guðlaug Ásgeirsdóttir gengur til liðs við Fjölni

Guðlaug Ásgeirsdóttir hefur gengið til liðs við Fjölni. Guðlaug, sem er fædd árið 2005, er uppalin hjá Val en kemur til okkar frá KH þar sem hún lék…

Lovísa María Hermannsdóttir

Fjölnir hefur samið við Lovísu Maríu Hermannsdóttur út tímabilið 2024. Lovísa, sem er fædd árið 2001, er uppalin hjá FH en lék á síðasta tímabili með…

TVÆR Í SÍNUM FYRSTA MEISTARAFLOKKSLEIK

Tvær stúlkur hjá Fjölni spiluðu sinn fyrsta meistaraflokksleik í kvöld þegar Fjölnir mætti ÍH í æfingaleik félaganna sem endaði með Fjölnis sigri…

Aðalfundur íshokkídeildar Fjölnis

Aðalfundur íshokkídeildar Fjölnis fer fram miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20:00 í Miðjunni, félagsrými Fjölnis í Egilshöll. Við bjóðum ykkur…

Aðalfundur fimleikadeildar Fjölnis

Aðalfundur fimleikadeildar Fjölnis fer fram miðvikudaginn 8. febrúar kl. 18:00 í Miðjunni, félagsrými Fjölnis í Egilshöll. Við bjóðum ykkur…

Tveir fulltrúar Fjölnis á Nordics Open @ RIG 2023

Nú 2.-5. febrúar fer fram Norðurlandamót á listskautum. Við erum afar stolt af því að Fjölnir á tvo fulltrúa sem keppa fyrir Íslands hönd á mótinu.…

Lúkas Logi til Vals

Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samþykkt kauptilboð Vals í Lúkas Loga Heimisson. Lúkas Logi er 19 ára sóknarmaður sem uppalinn er í Fjölni en þrátt…