Vinnum saman – Fjölnir og Stöð 2 Sport Ísland

Til að bregðast við breyttu umhverfi í íslenskri knattspyrnu vegna núverandi aðstæðna í íslensku samfélagi hafa KSÍ, ÍTF og Stöð 2 Sport ákveðið að bjóða upp á lausn sem bæði aflar félögum í Pepsí Max deildunum nýrra tekna og eflir umfjöllun um deildirnar.

Stuðningsmönnum Fjölnis stendur til boða að kaupa sérstaka áskrift af Stöð 2 Sport Ísland, á 3.990 á mánuði með bindingu til 1. desember, en með því að kaupa áskriftina ertu um leið að styrkja félagið sem telst afar kjærkomið á tímum sem þessum.

Meðal efnis sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport Ísland á því tímabili er að óbreyttu eftirfarandi:

Pepsí Max deildin (kk og kvk)
Mjólkurbikar (kk og kvk)
Þjóðadeildin
Umspil fyrir EM 2021 karla
Undankeppni EM 2022 kvenna
Olís deildin í handbolta (kk og kvk)
Domino’s deildin í körfubolta (kk og kvk)

Tryggðu þér áskrift hér