STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Góður árangur á Íslandsmótinu utanhúss
04/07/2019
Íslandsmót utanhúss í tennis 2019 var haldið í júní. Fulltrúar Fjölnis á mótinu stóðu sig vel: Hera Björk Brynjarsdóttir varð Íslandsmeistari í…
Hópalistar 2019
24/06/2019
Á meðfylgjandi slóðum má sjá hópalista fyrir haustönn 2019 Skráning hefst 6. ágúst inn á skráningarsíðunni, https://fjolnir.felog.is/ allir iðkendur…
Góður árangur á MÍ 11-14 ára
24/06/2019
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 11-14 ára var haldið á Laugardalsvelli helgina 22. – 23. júní í góðu veðri. Fjölnir átti 9 keppendur á…
Helgi Árnason fær fálkaorðuna
20/06/2019
Helgi Árnason, formaður Skákdeildar Fjölnis og skólastjóri Rimaskóla, fékk afhenta fálkaorðuna, riddarakross úr hendi forseta Íslands, Guðna Th.…
N1 og Fjölnir endurnýja samning
19/06/2019
Á dögunum endurnýjaði N1 samning sinn við Ungmennafélagið Fjölni. Samningurinn er til þriggja ára og gerir N1 að einn af aðal styrktaraðilum…
5 gull á MÍ 15-22 ára
16/06/2019
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15-22 ára fór fram á Selfossvelli helgina 15. - 16. júní. Fjölnir átti 11 keppendur á mótinu sem stóðu…
Ásta Margrét og Kristín Lísa skrifa undir samning
13/06/2019
Kristín Lísa Friðriksdóttir (f.1999) kemur til liðs við liðið frá Stjörnunni eftir árs dvöl, en áður lék hún hjá Fjölni. Kristín Lísa er örvhent…
Bílalind býður á völlinn
13/06/2019
Bílalind bíður á völlinn, 30 fyrstu sem koma til okkar á Bílalind fá frítt á völlinn, einn miði á mann. Leikurinn hefst kl 19:15 í Dalhúsum. Upphitun…