STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Afmæli aðalþjálfarans

Í dag á aðalþjálfari hokkídeildarinnar, Alexander Medvedev, stórafmæli. Fertugsafmæli hans var fagnað með því að iðkendur fylktu liði inn á svell í…

Vorsýning fimleikadeildar

Boðið verður upp á 4 sýningar fimmtudaginn 30.maí Sýning 1 – kl. 10:00 Sýning 2 – kl. 12:00 Sýning 3 – kl. 14:00 Sýning 4 –…

Sumargleði á sumarskákmóti Fjölnis

Vignir Vatnar Stefánsson stigahæsti skákmaður Íslands 20 ára og yngri sigraði alla sína andstæðinga á Sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í hátíðarsal…

Skákdeildin verðlaunaði Joshua og Aron Örn

Á sumarskákmóti Fjölnis 2019 var kunngjört hverjir hlytu nafnbótina „Afreksmeistari Fjölnis“ og „Æfingameistari Fjölnis“ tímabilið 2018 – 2019. Fyrir…

Óskar Dagur keppir á móti í Stokkhólmi

Óskar Dagur Jónasson leikmaður 4.flokks var valinn í Reykjavíkurúrvalið til að keppa fyrir Íslands hönd á grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna.…

Lykilleikmenn framlengja

Þær eru ansi góðar fréttirnar af leikmannamálum meistaraflokks karla en þeir Bergur Elí Rúnarsson, Breki Dagsson og Bjarki Snær Jónsson hafa allir…