STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Frábær þátttaka í Fjölnishlaupinu

Fjölnishlaupið var haldið á uppstigningardag fimmtudaginn 30. maí í frábæru sumarveðri. Er þetta 31. hlaupið sem Fjölnir heldur. Hlaupið var haldið…

Wim Hof námskeið

Sunddeild Fjölnis stendur fyrir Wim Hof námskeiði í júní. Allar upplýsingar hér til hægri.

Hreinn árangur

Lyfjaeftirlit Íslands stendur fyrir samfélagsmiðlaherferð undir yfirskriftinni "Hreinn árangur". Átakið snýst um að stuðla að heilbrigði í líkamsrækt…

Fjölnishlaupið 2019

Hið árlega Fjölnishlaup verður ræst í 31. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á uppstigningardag 30. maí kl. 11. Upplýsingar um hlaupið má finna HÉR…

Sara á Grunnskólamót Norðurlandanna

Sara Gunnlaugsdóttir úr Fjölni var valin í Reykjavíkurliðið sem fór og keppti á Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna. Hún stóð sig mjög vel á…

Afmæli aðalþjálfarans

Í dag á aðalþjálfari hokkídeildarinnar, Alexander Medvedev, stórafmæli. Fertugsafmæli hans var fagnað með því að iðkendur fylktu liði inn á svell í…

Vorsýning fimleikadeildar

Boðið verður upp á 4 sýningar fimmtudaginn 30.maí Sýning 1 – kl. 10:00 Sýning 2 – kl. 12:00 Sýning 3 – kl. 14:00 Sýning 4 –…

Sumargleði á sumarskákmóti Fjölnis

Vignir Vatnar Stefánsson stigahæsti skákmaður Íslands 20 ára og yngri sigraði alla sína andstæðinga á Sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í hátíðarsal…