STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi

Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins.  Sjá allar upplýsingar um…

Lykilleikmenn framlengja

Þær eru ansi góðar fréttirnar af leikmannamálum meistaraflokks karla en þeir Bergur Elí Rúnarsson, Breki Dagsson og Bjarki Snær Jónsson hafa allir…

Fréttir af leikmannahópi meistaraflokks kvenna

Meistaraflokksráð kvenna heldur áfram að styrkja liðið fyrir komandi átök í Grill 66 deildinni. Á dögunum skrifuðu tveir leikmenn undir samning við…

Formaður kosinn í stjórn hkd

Á aukaðalfundi handknattleiksdeildar þriðjudaginn 7.maí kl. 19:00 var nýr formaður stjórnar kosinn. Davíð Arnar Einarsson bauð sig fram og var því…

Karen Birna framlengir

Penninn er á lofti hjá meistaraflokki kvenna þessa dagana. Karen Birna Aradóttir hefur framlengt samning sinn við félagið. Þetta eru góðar fréttir…

Flottur vetur hjá 3.fl.kvk

Tímabilið hjá stelpunum er búið að vera lærdómsríkt. Stelpurnar spiluðu í 2.deildinni í vetur ásamt því að margar þeirra hafi gegnt stóru hlutverki í…

Framhaldsaðalfundur

Framhaldsaðalfundur handknattleiksdeildar Fjölnis verður sem hér segir. Þriðjudaginn 7.maí kl. 19:00    Fundurinn fer fram í félagsrýminu okkar…

Nýir þjálfarar meistaraflokks kvenna

Sigurjón Friðbjörn Björnsson (Sonni) hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Fjölni. Sonni var aðstoðarþjálfari…