STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Æfingar eldri flokka hefjast að nýju

Æfingar eldri flokka hefjast að nýju með hefðbundnum hætti frá og með mánudeginum 25. maí. Búið er að opna fyrir notkun á klefum. Styrktarsalurinn í…

Laus sumarstörf í Dalhúsum

UPPFÆRT! Búið er að ráða í allar stöður. Við þökkum umsækjendum kærlega fyrir. #FélagiðOkkar

Þrjár stelpur semja við Fjölni/Fylki

Þrjár stelpur fæddar 2003 hafa samið við Fjölni/Fylki í handbolta. Þær koma allar frá ÍR. Aníta Rut Sigurðardóttir – skytta Elín…

Vorhátíð handknattleiksdeildar

Vorhátíð handknattleiksdeildar fer fram miðvikudaginn 3.júní nk. Vorhátíðin fer fram í hátíðarsalnum í Dalhúsum og verður þrískipt þetta árið.…

Æfingar falla niður á fimmtudaginn

Allar æfingar falla niður í Egilshöll á uppstigningardegi næstkomandi fimmtudag. #FélagiðOkkar

Sumarnámskeið sunddeildar Fjölnis 2020

                          Sumarnámskeið sunddeildar Fjölnis 2020 Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug. Kristinn…

Meistarar vetrarins krýndir á lokaskákæfingu Fjölnis

Skákæfingum Fjölnis lauk með fjölmennri skákhátíð í hátíðarsal Rimaskóla 14. maí. Tilkynnt var um val skákdeildarinnar á afreks-og æfingameistara…