STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Tveir frá Fjölni í U19 hópnum

Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari u-19 ára liðs karla hefur valið hóp fyrir æfingaleiki við Færeyja. Liðið mætir U21 ára liði Færeyja 3. júní…

Fjórfalt mótahald um helgina hjá Fimleikasambandinu

Um helgina var mikið um að vera í móthaldi. Alls fóru fram fjögur mót á vegum Fimleikasambands Íslands og átti Fjölnir keppendur á öllum mótunum og…

Fjölnisblaðið er komið út

Fjölnisblaðið 2021 - kynningarrit knattspyrnudeildar er komið út Rafræna útgáfu þess má nálgast hér: mojito.is/fjolnisbladid Blaðið er hið…

Stelpu vika Íshokkídeildar Fjölnis

Stelpuvika Íshokkídeildar Fjölnis Vikuna 24-30 maí Íshokkídeild Fjölnis langar að bjóða öllum stelpum á aldrinum 11 ára og eldri að koma og prufa…

Fjölnishlaup Olís 2021

Hið árlega Fjölnishlaup Olís verður ræst í 33. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11. Eftirfarandi vegalengdir…

Íslandsmeistaramót unglinga

Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata og átti Fjölnir tvo þátttakendur. Þau Gabríel Sigurð Pálmason og Eydís Magnea…

Evrópumót í hópfimleikum 2021

Evrópumótið í hópfimleikum 2021 verður haldið 1. – 4. desember 2021 í Porto í Portúgal. Fimleikasambandið stefnir á að senda tvö fullorðinslið á…

Knattspyrnudeildin er mætt á Facebook

Knattspyrnudeild Fjölnis er nú loksins mætt á Facebook. Þar munum við sýna frá starfi deildarinnar, allt frá yngstu iðkendunum yfir í meistaraflokka…