STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Adna Mesetovic kölluð í landsliðsverkefni

Adna Mesetovic, leikmaður meistaraflokks kvenna, hefur verið kölluð inn í A-landsliðshóp Bosníu og Hersegóvínu sem nú undirbýr sig fyrir undankeppni…

Sara Montoro valin í U19 landslið kvenna

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, hefur valið landsliðshóp sem æfir þessa vikuna á Selfossi. 22 leikmenn eru í hópnum og…

Nýir Fjölnisbúningar í knattspyrnu

Kominn er í sölu nýr knattspyrnubúningur. Búningarnir eru frá Hummel og eru úr 100% polyester. Búningarnir eru til sölu í verslun Sport 24, Miðhrauni…

Happdrætti Knattspyrnudeildar – útdráttur

Búið er að draga í happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis Vinningskrá má nálgast hér. Vinninga skal vitja á skrifstofu fyrir 1. júlí. Takk fyrir…

Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2021. Mótið hefur verið haldið frá árinu 1992 og er stórskemmtileg og lífleg…

Tveir frá Fjölni í U19 hópnum

Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari u-19 ára liðs karla hefur valið hóp fyrir æfingaleiki við Færeyja. Liðið mætir U21 ára liði Færeyja 3. júní…

Fjórfalt mótahald um helgina hjá Fimleikasambandinu

Um helgina var mikið um að vera í móthaldi. Alls fóru fram fjögur mót á vegum Fimleikasambands Íslands og átti Fjölnir keppendur á öllum mótunum og…