STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Laust starf í Dalhúsum
23/09/2021
Uppfærð æfingatafla
22/09/2021
Við höfum gert smávægilegar breytingar á stundatöflu deildarinnar. Æfingar byrjenda standa yfir frá 1. september til 6. desember 2021 Æfingar…
Fjölnisjaxlinn 2021
16/09/2021
FJÖLNISJAXLINN Ofursprettþraut Fjölnis Ert þú það öflugur íþróttamaður/öflug íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn? ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ –…
Frábært sumar hjá tennisdeildinni
13/09/2021
Tennisdeildin hefur átt frábært sumar, og þá sérstaklega hjá Afrekshópi Unglinga sem unnu sér inn titla á Reykjavíkur Meistaramóti og Íslandsmóti…
Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021
10/09/2021
Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…
Fjáröflun Fjölnis í september
03/09/2021
Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst þér að kaupa vörur og styrkja öflugt starf Fjölnis í leiðinni. Við bjóðum einnig upp á þann valmöguleika að…
Breytingar á æfingatímabili knattspyrnudeildar
03/09/2021
Breyting var gerð á æfingatímabili knattspyrnudeildar og hætt var með haust og vor/sumargjald hjá 6. flokki og eldri. Í stað kemur árgjald fyrir…
Lúkas Logi til Empoli FC
01/09/2021
Lúkas Logi til Empoli FC Knattspyrnudeild Fjölnis og Empoli FC hafa náð samkomulagi um að Lúkas Logi Heimisson muni ganga til liðs við ítalska…