STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Kosningar í stjórnir – Aðalfundir Deilda
24/01/2023
Hefur þú áhuga á stjórnarstörfum? Verkefni stjórna geta verið mismunandi milli deilda og eftir eðli starfsemi deildarinnar. Helstu verkefni…
Sigur í öðrum leik á Reykjavíkurmótinu 2023
21/01/2023
Sigur í öðrum leik á Reykjavíkurmótinu 2023. Meistaraflokkur kvenna vann 4-2 sigur gegn ÍR í Egilshöll í gærkvöldi. Mörk liðsins skoruðu þær Anna…
Alda Ólafsdóttir semur við Fjölni
16/01/2023
Alda Ólafsdóttir semur við Fjölni Fjölnir hefur samið við Öldu Ólafsdóttur út keppnistímabilið 2024. Alda, sem er fædd árið 1996 er uppalin FH-ingur,…
Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu 2023
14/01/2023
Sigur í fyrsta leik á Reykjavíkurmótinu 2023. Meistaraflokkur kvenna vann góðan þriggja marka sigur gegn KR í Egilshöll í gærkvöldi. Mörk liðsins…
Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn!
13/01/2023
Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í U16 ára landsliðshópinn! Fjölnisstúlkan Aldís Tinna Traustadóttir hefur verið valin í hóp U16 ára…
TÆKNINÁMSKEIÐ MEÐ LUKA HEFST 22. JANÚAR
11/01/2023
Það er óhætt segja að fyrsta tækninámskeið okkar hafi heppnast gríðarlega vel, það var mikill metnaður, gleði og frábært andrúmsloft á æfingum.…
HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS
07/01/2023
HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS –>> SMELLA HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT! <<– Reglur og upplýsingar í hópleik: Leikurinn er öllum opinn sem…
Viltu taka þátt í stjórnarstörfum?
06/01/2023
Aðalfundir deilda fara fram í febrúar. Við hvetjum alla áhugasama til að gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið okkar. Tillögur…