STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Natalía Tunjeera valin í úrvalshóp stúlkna fyrir Evrópumót í hópfimleikum 2024
05/05/2023
Fimleikasamband Íslands hefur valið í úrvalshóp stúlkna fyrir Evrópumót í hópfimleikum 2024. Það gleður okkur að tilkynna að í hópi þeirra er hún…
Leikmenn Fjölnis í U20 kvenna og karla 2023 í körfubolta
05/05/2023
Það gleður okkur að tilkynna að Stefanía Tera Hansen hefur verið valin í 17 manna hóp U20 kvenna í körfubolta fyrir sumarið 2023! Einnig hefur U20…
Heilsteyptur Haus – hugarfarsþjálfunar námskeið
05/05/2023
Heilsteyptur Haus – hugarfarsþjálfunar námskeið Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Fjölnis stendur fyrir námskeiði fyrir iðkendur í 3. og 4.…
Halldór Karl Þórsson ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis
03/05/2023
Halldór Karl Þórsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis og hefur þegar hafið störf. Halldór Karl þarf…
Sumarnámskeið Fjölnis í Egilshöll 2023
24/04/2023
Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar. Hægt er að velja eitt námskeið fyrir hádegi og annað eftir hádegi með eða án heitrar…
35. Fjölnishlaup Olís – 18. maí 2023
21/04/2023
Hið árlega Fjölnishlaup Olís verður ræst í 35. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á uppstigningardag, þann 18. maí kl. 11:00. Fjölnishlaupið er einn…
Fjölnir og Víkingur mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla
19/04/2023
Fjölnir og Víkingur mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst eftir að bæði lið unnu andstæðinga sína, Þór Ak. og…
Treyjunúmer
18/04/2023
Ein af þeim knattspyrnureglum sem við verðum að fylgja er að allir hafi fast treyjunúmer. Nú er komið að þeim skemmtilegu tímamótum hjá yngra ári í…