STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS

HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS –>> SMELLA HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT! <<– Reglur og upplýsingar í hópleik: Leikurinn er öllum opinn sem…

Viltu taka þátt í stjórnarstörfum?

Aðalfundir deilda fara fram í febrúar. Við hvetjum alla áhugasama til að gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið okkar. Tillögur…

Æfingatafla Karatedeildar

Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir vorönn 2023. Æfingar byrjenda hefjast 4. janúar og býðst áhugasömum að sækja 2-3 tíma sér að kostnaðarlausu…

Nýtt skráningarkerfi á nýju ári

Við hjá Ungmennafélaginu Fjölni viljum þakka fyrir samfylgdina á liðnu ári og um leið óska ykkur gleðilegs nýs árs Nýtt skráningarkerfi hefur verið…

Vel heppnað Áramót Fjölnis

Frjálsíþróttadeildin hélt sitt árlega Áramót þann 29. des. 2022. Mótið var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 78 keppendur tóku þátt í…

Silfurmerkjahafar Karatedeildar

Það var sérlega ánægjulegt að veita þeim sem láta starf deildarinnar ganga Silfurmerki Fjölnis. Þetta eru einstaklingarnir sem vinna óeigingjarnt…

Karatekona ársins: Eydís Magnea Friðriksdóttir

Það hefur komið fyrir að Eydís vinni ekki þær keppnir sem hún tekur þátt í. En það er ekki ýkja algengt - og henni líkar það ekkert sérlega vel.  Sem…

Karatekarl ársins: Gabríel Sigurður Pálmason

Gabríel er fyrirmyndar iðkandi. Einbeittur og duglegur karatemaður. Í ár hefur hann dregið heim silfurpeninga fyrir frammistöðu sína í kata á Grand…