STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjölnir og Samskip

Nú hafa meistaraflokkar knattspyrnudeildar Fjölnis spilað sína fyrstu leiki í nýjum búningum frá Puma. Það gleður okkur að kynna nýjan…

Páskamót Grunnhópa

Þann fyrsta 1. apríl var mikið líf og fjör í salnum þegar Páskamót grunnhópa fór fram. Okkar flottu iðkendur stóðu sig frábærlega og virkilega gaman…

Ósóttir happdrættisvinningar!

Ótrúlegt en satt þá á enn eftir að sækja nokkra vinninga úr happdrætti Þorrablótsins! Við hvetjum fólk eindregið til þess að koma og sækja vinningana…

Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára

Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…

Skert þjónusta við skautafólk

Frímann Ari Ferdinandsson formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur fært Ungmennafélaginu Fjölni þau ótíðindi að menningar- íþrótta- og…

Halldór Snær á leið með U19 á lokakeppni EM

Íslenska U19 ára landsliðið tryggði sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer á Möltu 3-16.júlí.   U19 landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann…

Kveðja til þín Addi!

–> Birt með leyfi frá fjölskyldu Adda ❤️ Kveðja frá handknattleiksdeild Fjölnis, Kæra fjölskylda og vinir Stefáns Arnars Gunnarssonar. Kæri…

Listskautadeild Fjölnis bikarmeistarar 2023

Vormót ÍSS í listskautum fór fram á Akureyri um helgina. Keppendurnir okkar stóðu sig mjög vel og óskum við þeim öllum til hamingju 👏 Í Intermediate…