STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi
31/05/2019
Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins. Sjá allar upplýsingar um…
Lykilleikmenn framlengja
17/05/2019
Þær eru ansi góðar fréttirnar af leikmannamálum meistaraflokks karla en þeir Bergur Elí Rúnarsson, Breki Dagsson og Bjarki Snær Jónsson hafa allir…
Fréttir af leikmannahópi meistaraflokks kvenna
10/05/2019
Meistaraflokksráð kvenna heldur áfram að styrkja liðið fyrir komandi átök í Grill 66 deildinni. Á dögunum skrifuðu tveir leikmenn undir samning við…
Formaður kosinn í stjórn hkd
08/05/2019
Á aukaðalfundi handknattleiksdeildar þriðjudaginn 7.maí kl. 19:00 var nýr formaður stjórnar kosinn. Davíð Arnar Einarsson bauð sig fram og var því…
Karen Birna framlengir
02/05/2019
Penninn er á lofti hjá meistaraflokki kvenna þessa dagana. Karen Birna Aradóttir hefur framlengt samning sinn við félagið. Þetta eru góðar fréttir…
Flottur vetur hjá 3.fl.kvk
30/04/2019
Tímabilið hjá stelpunum er búið að vera lærdómsríkt. Stelpurnar spiluðu í 2.deildinni í vetur ásamt því að margar þeirra hafi gegnt stóru hlutverki í…
Framhaldsaðalfundur
29/04/2019
Framhaldsaðalfundur handknattleiksdeildar Fjölnis verður sem hér segir. Þriðjudaginn 7.maí kl. 19:00 Fundurinn fer fram í félagsrýminu okkar…
Nýir þjálfarar meistaraflokks kvenna
23/04/2019
Sigurjón Friðbjörn Björnsson (Sonni) hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Fjölni. Sonni var aðstoðarþjálfari…