Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Viðburðarík sumarbyrjun í frjálsum

Það hefur verið nóg um að vera hjá frjálsíþróttadeild Fjölnis síðustu vikurnar. FJÖLNISHLAUPIÐ Á Uppstigningardag, 29.maí, fór Fjölnishlaupið fram í…

Fjölnisfólk á Norðurlandamótinu í U16 körfubolta

U16 landslið Íslands í körfubolta – bæði drengja og stúlkna – eru nú stödd í Finnlandi, þar sem Norðurlandamótið fer fram dagana 1.–6. júlí Við hjá…

Fréttabréf Listskautadeildar

Fréttabréf Listskautadeildar Kæru iðkendur, foreldrar og stuðningsfólk, Við viljum byrja á því að þakka sjálfboðaliðum okkar fyrir frábæra aðstoð.…

Daði Arnarson og Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson á Smáþjóðaleikunum

🇮🇸 Fjölnir á Smáþjóðaleikunum 2025!Frjálsíþróttadeild Fjölnis tilkynnir með stolti að tveir iðkendur félagsins keppa fyrir hönd Íslands á…

Berglind Bjarnadóttir tekur við starfi verkefnastjóra á skrifstofu Fjölnis

Berglind Bjarnadóttir tekur við starfi verkefnastjóra á skrifstofu Fjölnis Það gleður okkur að tilkynna að Berglind Bjarnadóttir hefur tekið við…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »