Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Naglinn nýr styrktaraðili Handknattleiksdeildar

Bjóðum Naglann velkominn í hóp styrktaraðila! Það er handboltadeildinni mikil ánægja að tilkynna um nýjan styrktaraðila. Naglinn er nútímalegt…

Fréttabréf Listskautadeildar Fjölnis

Fréttabréf Listskautadeildar Fjölnis – Haust 2025 Upphaf tímabils Tímabilið hefur farið vel af stað þrátt fyrir tæknilega örðugleika með nýtt…

Uppgjör formanns knattspyrnudeildar

Uppgjör formanns knattspyrnudeildar Nú er komið að lokum keppnistímabilsins 2025, en undirbúningur fyrir það hófst í október í fyrra. Leikmenn…

Fjölnir með glæsilegan árangur á frjálsíþróttavettvangi í sumar

Fjölnir með glæsilegan árangur á frjálsíþróttavettvangi í sumar Nú er sumartímabilinu í frjálsum íþróttum lokið og Fjölnir getur státað af…

Fjölniskonur í íslenska landsliðinu á Billie Jean King Cup

Fjölniskonur í íslenska landsliðinu á Billie Jean King Cup

Eygló Dís heldur áfram að láta til sín taka

Eygló Dís heldur áfram að láta til sín taka Við hjá Fjölni erum afar stolt að segja frá því að Eygló Dís, ein af okkar flottu tennisspilurum, heldur…

Fjölnir og Ármann – sundæfingar og námskeið fyrir yngstu iðkendurna

Samstarf Ármanns og Fjölnis – Sundæfingar og námskeið fyrir yngstu iðkendurna! 🏊‍♀️✨ Ármann og Fjölnir hafa tekið höndum saman og bjóða nú upp á…

Ísarr og Baldur Már á Evrópumótinu

U-16 ára drengjalið Íslands í 10. sæti á Evrópumótinu U-16 ára drengjalið Íslands hefur lokið leik á Evrópumótinu í körfubolta, Division B, sem fram…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »