Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Berglind Bjarnadóttir tekur við starfi verkefnastjóra á skrifstofu Fjölnis

Berglind Bjarnadóttir tekur við starfi verkefnastjóra á skrifstofu Fjölnis Það gleður okkur að tilkynna að Berglind Bjarnadóttir hefur tekið við…

Vorsýning fimleikadeildar

Vorsýning fimleikadeildar Fjölnis 31. maí Nú fer að koma að því að við förum að setja okkur í vorsýningarstellingar. ATHUGIÐ Æfingar eru ekki…

Ársskýrsla Fjölnis 2024

Á aðalfundi Fjölnis sem haldinn var þann 8. apríl sl. var samkvæmt venju kynnt skýrsla stjórnar ásamt ársreikningi félagsins. Í ársreikningnum sem…

Fjögur ný námskeið hjá skautadeild

Námskeið í skautahlaupi Langar þig að bæta hraðann, tækni og þol á skautum? Komdu og æfðu skautahlaup með okkur í vor! Þetta námskeið er fyrir alla…