Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Sterkur vilji til lausna: Fjölnir fundaði með borgarstjóra
20/11/2025
Sterkur vilji til lausna: Fjölnir fundaði með borgarstjóra
Fréttabréf Listskautadeildar
17/11/2025
Fréttabréf Listskautadeildar Northern Lights Trophy Dagana 30. október til 1. nóvember fór alþjóðlega mótið Northern Lights Trophy fram í…
Naglinn nýr styrktaraðili Handknattleiksdeildar
09/10/2025
Bjóðum Naglann velkominn í hóp styrktaraðila! Það er handboltadeildinni mikil ánægja að tilkynna um nýjan styrktaraðila. Naglinn er nútímalegt…
Fréttabréf Listskautadeildar Fjölnis
03/10/2025
Fréttabréf Listskautadeildar Fjölnis – Haust 2025 Upphaf tímabils Tímabilið hefur farið vel af stað þrátt fyrir tæknilega örðugleika með nýtt…
Uppgjör formanns knattspyrnudeildar
18/09/2025
Uppgjör formanns knattspyrnudeildar Nú er komið að lokum keppnistímabilsins 2025, en undirbúningur fyrir það hófst í október í fyrra. Leikmenn…






















