Sumarnámskeið 2019
Við opnum fyrir skráningu á sumarnámskeið á morgun, fimmtudaginn 25.apríl
Allar nánari upplýsingar hér: https://fjolnir.is/felagid-okkar/sumarnamskeid-2019/
Nýr opnunartími skrifstofu félagsins
Nýr opnunartími skrifstofu félagsins.
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá klukkan 13:00 - 16:00, símatími skrifstofu er á sama tíma.
Skrifstofan er staðsett í Egilshöll.
Sími 578-2700, netfang skrifstofa@fjolnir.is
Kær kveðja starfsfólk skrifstofu.
Aðalfundur Fjölnis 2019
Aðalfundur Fjölnis fór fram í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fundurinn var vel sóttur, en rúmlega 40 manns mættu. Fundarsköp voru með hefðbundnum hætti auk frumsýningar á nýrri heimasíðu félagsins. Mikil ánægja ríkir með hana og hlökkum við til að vinna með betri tæki og tól.
Jón Karl Ólafsson var kjörinn formaður félagsins.
Ein breyting varð á aðalstjórn félagsins frá síðasta kjöri en Sveinn Ingvarsson fer út og Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir kemur inn í hans stað. Sveini eru þökkuð góð og vel unnin störf síðustu ár.
Aðalstjórn Fjölnis:
Elísa Kristmannsdóttir
Styrmir Freyr Böðvarsson
Ásta Björk Matthíasdóttir
Hreinn Ólafsson
Jósep Grímsson
Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir
Jónas Gestur Jónasson var kjörinn skoðunarmaður reikninga.
Örn Guðnason, varaformaður UMFÍ kynnti hvað væri á döfinni á næstu árum og hvatti viðstadda til að mæta á Landsmótin.
Heiðrun félagsmanna, silfur- og gullmerki auk í fyrsta sinn heiðursfélagi Fjölnis.
Silfurmerki:
166. Þorgrímur H Guðmundsson – Frjálsar
167. Svavar Valur Svavarsson – Frjálsar
168. Snæbjörn Willemsson Verheul – Karate
169. Magnús Valur Willemsson Verheul – Karate
170. Arnar Páll Garðarsson – Knattspyrna
171. Viðar Karlsson – Knattspyrna
172. Guðfinnur Helgi Þorkelsson – Knattspyrna
173. Ester Alda Sæmundsóttir – Karfa
174. Halldór Steingrímsson – Karfa
175. Birgir Guðfinnsson – Karfa
176. Einar Hansberg Árnason – Karfa
177. Gunnar Jónatansson – Karfa
178. Sveinn Ingvarsson – Handbolti
179. Brynjar Loftsson – Handbolti
180. Ingvar Kristinn Guðmundsson – Handbolti
181. Guðlaug Björk Karlsdóttir – Karfa
182. Þórarinn Halldór Kristinsson – Sund
Gullmerki:
30. Jón Karl Ólafsson
Heiðursfélagi:
1. Guðmundur G. Kristinsson
2. Kári Jónsson
3. Birgir Gunnlaugsson
#FélagiðOkkar
Aðalfundur í kvöld
Minnum á aðalfund Fjölnis klukkan 18:30 í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll.
Dagskrá
a) Skýrsla stjórnar
b) Reikningar félagsins
c) Lagabreytingar
d) Kjör formanns
e) Kjör stjórnarmanna
f) Kjör skoðunarmanna reikninga
g) Önnur mál
Eins og undanfarin á verður skýrslan einungis aðgengileg hér á heimasíðunni.
Þorrablót happdrætti
Búið er að draga í Þorrablóts happdrættinu.
Hér má sjá vinningaskránna.
Vinninga ber að vitja fyrir 30. apríl 2019.
Vinningar eru afhentir á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll á opnunartíma skrifstofu.
Upplýsingar um opnunartíma má finna hér.
Þökkum fyrir stuðninginn, kær kveðja Þorrablótsnefndin