Fjölnisfólk á Norðurlandamótinu í U16 körfubolta

U16 landslið Íslands í körfubolta – bæði drengja og stúlkna – eru nú stödd í Finnlandi, þar sem Norðurlandamótið fer fram dagana 1.–6. júlí

Við hjá Fjölni erum stoltust af okkar fólki sem tekið hefur sæti í hópunum:

Frá Fjölni eru:

U16 stúlknalið

Arna Rún Eyþórsdóttir

Elín Heiða Hermannsdóttir

Helga Björk Davíðsdóttir

Aðstoðaþjálfari: Stefanía Ósk Ólafsdóttir

U16 drengjalið

Ísarr Logi Arnarsson

Þjálfari: Baldur Már Stefánsson

🎥 Streymisaðgangur

Til að fylgjast með leikjunum í beinni eða í endursýningu, er hægt að kaupa aðgang að streymi á Start | koristv.fi

🌐 Upplýsingasíður mótsins
Stelpurnar –  https://tulospalvelu.basket.fi/category/44060!kvkp2526/group/302254

Drengirnir –  https://tulospalvelu.basket.fi/category/42633!kvkp2526/tables

💪 Gleðilegar hamingjuóskir og góðs gengis
Við óskum ykkur öllum til hamingju með frábæran árangur. Það er ómetanlegt að sjá okkar fólk taka þátt í alþjóðlegum keppnum — Áfram Fjölnir!