RISA ÞORRABLÓT GRAFARVOGS
Fjölnishöllin í Egilshöll 20. janúar 2024
Happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matur og ball.
Enn eru borð laus. Miðapantanir fara í gegnum vidburdir@fjolnir.is og á skrifstofu Fjölnis. Hér til hliðar má sjá stöðu lausra borða.

12 manna borð = 174.000 kr. matur og ball. Einnig eru nokkur laus pláss á safnborðum ef þið náið ekki að fylla heilt borð!

Þorrakóngurinn í Múlakaffi töfrar fram þorrahlaðborðið. Fyrir þá sem ekki þora í þorramatinn verður eitthvað í boði fyrir alla!

Uppfært 18. janúar