Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 6.-8. nóvember 2023. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

María Sól Magnúsdóttir, leikmaður 2. og meistaraflokks kvenna hefur verið valin í hópinn!

Knattspyrnudeild Fjölnis óskar Maríu Sól góðs gengis á æfingunum!

#FélagiðOkkar