Ótrúlegt en satt þá á enn eftir að sækja nokkra vinninga úr happdrætti Þorrablótsins!

Við hvetjum fólk eindregið til þess að koma og sækja vinningana sína en frestur til þess að sækja vinninga er til og með 29. apríl 2023.

Hægt er að nálgast vinningana á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll gegn framvísun happdrættismiða með vinningsnúmeri. Opnunartími skrifstofu er frá 9:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga. Ef þið komist ekki á þeim tíma má senda póst á hildur@fjolnir.is

Hér til hliðar má sjá vinningaskrána

Númer miðaVinningur
223Handknattleiksbókin - Saga handknattleiksins á Íslandi
2246Bók: Bjór – umhverfis jörðina
1205Bók: Heima hjá lækninum í eldhúsinu
384N1 – Inneignarkort upp á 10 þús.
255N1 – Inneignarkort upp á 10 þús.
1204N1 – Inneignarkort upp á 10 þús.
985N1 – Inneignarkort upp á 10 þús.
882Tveir eins dags lyftumiðar í Hlíðarfjall á Akureyri
2192Barion - Börger og franskar og gos (eða salat)
2007Barion - Börger og franskar og gos (eða salat)
1217Barion - Börger og franskar og gos (eða salat)
1225Hlöllabátar – Bátur og gos
1122Hlöllabátar – Bátur og gos
250Hlöllabátar – Bátur og gos
221Hlöllabátar – Bátur og gos
1117Hlöllabátar – Bátur og gos
579Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús.
1510Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús.
1649Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús.
814Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús.
1513Kjöthúsið – Gjafabréf að upphæð 20 þús.
1631Hans og Gréta – 5.000 kr. gjafabréf
316Húsasmiðjan / Blómaval - 15.000 kr. gjafabréf
535Ölgerðin - Gosglaðningur
1060AKS Ljósmyndun - 30 mínútna myndataka + 4x 13x18 útprentaðar myndir
701Margt Smátt – 30.000 kr. gjafabréf fyrir Fjölnisvarningi
397Heimsferðir – 20.000 kr. gjafabréf
583Heimsferðir – 20.000 kr. gjafabéf
183Þrír frakkar hjá Úlfari – Gjafabréf í hádegisverð fyrir tvo
2289Eldhestar – Gjafabréf fyrir tvo í ferð 2A – The Heritage Tour
184Hótel Frón – Gisting fyrir tvo í eina nótt í stúdíóíbúð með morgunmat
257Eldhestar – Gjafabréf fyrir tvo í ferð 2A – The Heritage Tour
1740Íslensk hollusta – Gjafakassi stærri að verðmæti 25.000
1749Íslensk hollusta – Gjafakassi stærri að verðmæti 25.000
1065Íslensk hollusta – Gjafakassi minni að verðmæti 4.000 kr.
1732Íslensk hollusta – Gjafakassi minni að verðmæti 4.000 kr.
1077Íslensk hollusta – Gjafakassi minni að verðmæti 4.000 kr.
2492Galato Gaeta ísbúð, Mathöll Höfða - 3.000 kr. gjafabréf
574Fætur toga – Göngugreining og par af Feetures sokkum
966Fætur toga – Göngugreining og par af Feetures sokkum
96Hótel Örk – Gjafabréf fyrir gistingu fyrir tvo með morgunverð í superior herbergi
2226Laugarvatn Fontana – Aðgangur fyrir tvo ásamt drykk
808Minigarðurinn – Gjafabréf í minigolf fyrir fjóra
2321Perlan – Gjafabréf fyrir 2 fullorðna og 2 börn á allar sýningar sem Perlan hefur upp á að bjóða
665Arctic Rafting – Gjafabréf fyrir 2 í rafting
131Elding – Gjafabréf fyrir 2 fullorðna í hvalaskoðun í RVK eða AK – Andviðri 24.980 kr.
1067Blush – 5.000 kr. gjafabréf
2278Blush – 5.000 kr. gjafabréf
284Arena Gaming – 5.000 kr. gjafabréf
1658Arena Gaming – 5.000 kr. gjafabréf
251Arena Gaming – 5.000 kr. gjafabréf
390Serrano – 2x burrito eða quesadilla
901Serrano – 2x burrito eða quesadilla
823Serrano – 2x burrito eða quesadilla
2458Serrano – 2x burrito eða quesadilla
380Serrano – 2x burrito eða quesadilla
909Hótel Húsafell – Gjafabréf í Giljaböðin
768Golfklúbbur Mosfellsbæjar – 18 holu golfhringur fyrir tvo
1370Golfklúbbur Mosfellsbæjar – 18 holu golfhringur fyrir tvo
1693Icelandair – 50.000 kr. gjafabréf
668Himbrimi - Gin
741MS – Kassi af hleðslu
1199MS – Kassi af hleðslu
1080MS – Kassi af hleðslu
2368MS – Kassi af hleðslu
1405World Class - Gjafabréf fyrir tvo í Betri stofuna í Laugum
444Sælan – 5.000 kr. gjafabréf
317Hreyfing – Gjafabréf
217Hreyfing – Gjafabréf
2328Hreyfing – Gjafabréf
18Hreyfing – Gjafabréf
252World Class - Gjafabréf fyrir tvo í Betri stofuna í Laugum
383Northern Light Inn - Gjafabréf í flot í Aurora Floating + 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo
1776Northern Light Inn - Gjafabréf í 2ja manna standard herbergi m/ morgunmat