Fjölnishlaup Olís fer fram í 34. sinn á Uppstigningardaginn 26. maí klukkan 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafavogi við Dalhús.
Boðið er uppá 10 km hlaup, 5 km hlaup og 1,4 km skemmtiskokk. Bæði 10 km og 5 km vegalengdirnar eru löglega mældar.
Athugið að aðeins 10 km hlaup gildir til stiga í stigakeppni Gatorade Sumarhlaupanna.
Hlekkur á skráningu er hér: https://netskraning.is/fjolnishlaupid/
Frekari upplýsingar má finna hér: https://www.sumarhlaupin.is/fjolnishlaupid