Ofurhetjumót Gróttu

Ofurhetjumót Gróttu fór fram um helgina og átti Fjölnir bæði stúlkur og stráka sem tóku þátt á mótinu.

Iðkendur Fjölnis skemmtu sér vel á mótinu og stóðu sig eins og hetjur.
Það verður gaman að fylgjast með þessum flottu iðkendum keppa á næsta móti :)


Opnunartími skrifstofu Fjölnis

Vefsíðan er í smá yfirhalningu. Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem það getur valdið – en hún breytist ört 

Translate »