Hressir fótboltakrakkar á morgunæfingu

Í mars stendur iðkendum í 3. og 4. flokki karla og kvenna hjá @fjolnir_fc til boða að mæta á morgunæfingar inni í Egilshöll. Frábært þjálfarateymi tekur á móti iðkendum með fjölbreyttum æfingum og léttri morgunhressingu í lok æfinga. 4. flokkur reið á vaðið í vikunni og mættu rétt rúmlega 50 hressir og metnaðarfullir iðkendur sem létu ljós sitt skína.

#FélagiðOkkar


Opnunartími skrifstofu Fjölnis

Vefsíðan er í smá yfirhalningu. Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem það getur valdið – en hún breytist ört 

Translate »