Á meðfylgjandi slóð má sjá hópalista fyrir vorönn 2020

Skráning hefst 1.janúar í alla hópa á  skráningarsíðunni, https://fjolnir.felog.is/
Allir iðkendur þurfa að vera skráðir í réttan hóp áður en æfingar hefjast.  Þjálfurum er óheimilt að taka á móti óskráðum iðkendum.

Athugið að foreldrar eiga aðeins að skrá í úthlutaðann hóp.
Það er mikilvægt að foreldrar skrái iðkendur í rétta hópa í réttri fimleikagrein. Tilfærslur geta haft auka kostnað í för með sér og því mikilvægt að vanda skráninguna.
Foreldrar iðkenda í þeim hópum sem falla undir fimleika fyrir alla verða að athuga að hópalistinn er ætlaður til þess að leiðbeina með skráningar,  birtur nafnalisti þýðir ekki að það sé frátekið pláss í hópnum fyrir iðkandann því skráning í þessa hópa er opin fyrir alla.

Hópalista má finna HÉR
Athuga að það er hægt að fletta flipunum neðst á síðunni