Dagskrá og keppnisröð Kristalsmóts

Kristalsmótið verður haldið á skautasvellinu í Egilshöll laugardaginn 19. október frá kl. 7:20-13:40.

Hér má sjá dagskrá og keppnisröð mótsins.