Síli er ætlaður tveggja ára börnum og foreldrum þeirra. Meginmarkmið hópsins er að gera börn örugg í vatni og kenna þeim að njóta þess að vera í vatninu og leika því vellíðan í vatni er lykilatriði þegar kemur sundhæfi barna.  Æfingarnar eru framkvæmdar í gegnum leik barns og foreldris þar sem aðaluppistaðan er samvera, leikur og gleði í lokuðum tíma með leiðsögn þjálfara.

Taflan er birt með fyrirvara um breytingar og áskiljum við okkur rétt til breytinga.

Allar æfingar eru í Grafarvogslaug – innilaug.

Síli 1

Þriðjudagar kl. 16:30-17:10 / Grafarvogslaug inni

Síli 2

Föstudagar kl. 16:30-17:10 / Grafarvogslaug inni

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

  • Gabriela Rut Vale

Nánari upplýsingar um þjálfara má finna hér

Æfingagjöld sunddeildar má finna hér.

Síli er ætlaður tveggja ára börnum og foreldrum þeirra. Meginmarkmið hópsins er að gera börn örugg í vatni og kenna þeim að njóta þess að vera í vatninu og leika því vellíðan í vatni er lykilatriði þegar kemur sundhæfi barna.  Æfingarnar eru framkvæmdar í gegnum leik barns og foreldris þar sem aðaluppistaðan er samvera, leikur og gleði í lokuðum tíma með leiðsögn þjálfara.

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér