Afrekshópur A


Þjálfarar raða iðkendum í hópa eftir getu, afrekshópur er mest krefjandi hópurinn.  Afrekshópur er hæsti styrkleikahópurinn.

Afrekshópur A

Mánudagar kl. 05:30-07:15 og 18:00-20:30 / Laugardalslaug

Þriðjudagar kl. 06:00-07:15 / Worldclass og 18:00-20:30 / Laugardalslaug

Miðvikudagar kl. 05:30-07:15 og 16:00-18:30 / Laugardalslaug

Fimmtudagar kl. 06:00-07:15 / Worldclass og 16:00-18:30 / Laugardalslaug

Föstudagar kl. 05:30-07:15 og 17:30-20:00 / Laugardalslaug

Laugardagar kl. 08:30-09:45 / Worldclass og 10:15-12:15 / Laugardalslaug

Þrekæfingar

*Morgunæfingar eru fyrir lengra komna og fara fram í samráði við þjálfara.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

Jacky Jean Pellerin

Yfirþjálfari

Æfingagjöld sunddeildar má finna hér.

Afrekshópur

Mæta reglulega á æfingar og geta unnir sjálfstætt eftir fyrirmælum þjálfara.  Kunna skil á helstu æfingakerfum og synda réttum hraða á æfingum.  Sérhæfing í sundaðferðum og sjálfstæði í  upphitunar, teygjuæfingar og styrktaræfingum.  Regluleg þátttaka í morgunæfum er nauðsynleg og fjöldi æfingar er í samráði við þjálfara.

Helstu áhersluatriði í hegðun

 • Bæta tækni í öllum sundaðferðum
 • Sérhæfðar styrktaræfingar
 • Geta unnið með æfingakerfi og púls
 • Gera sér grein fyrir mikilvægi næringar og hvíldar
 • Þekkja uppbyggingu æfingakerfa til lengri og skemmri tíma

Helstu áhersluatriði í þjálfun

 • Fínpússun á tækni í öllum sundaðferðum, Stungum og snúningum
 • Æfingaálag aukið og reglulegar morgunæfingar
 • Sérhæfing og útfærsla keppnissunda
 • Sérhæfð þolþjálfun
 • Sérhæfð styrktarþjálfun
 • Regluleg þátttaka í sundmótum innanlands og erlendis.
 • Axel Örn Sæmundsson
 • Þrymill Þursi Arason
 • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér