Lærum að skauta eru stuttir þættir þar sem þjálfarar Skautaskólans sýna nokkrar æfingar til að gera á ísnum.