Hópur 1


Afrekshópur

Boð í þennan hóp er  öllu leyti mat þjálfara. Hópur 1 er hugsaður fyrir þá sem vilja skauta meira og keppa á hærra stigi, skyldumæting er á allar æfingar. Iðkendur í þessum hóp taka þátt á ÍSS mótum og hafa lokið grunnprófum fyrir sína keppnisflokka.

SKRÁNING HÉR

HÉR er hægt að sjá reglur deildarinnar.

Haust 2023 – Hópur 1

Mánudagar

Svell kl. 15:50-16:45

Svell kl. 17:00-18:00

Afís kl. 18:10-19:00

Þriðjudagar

Svell kl. 15:00-15:40

Svell kl. 16:30-17:15

Afís kl. 17:30-18:20

Miðvikudagar

Svell kl. 15:00-15:40

Afís kl. 19:05-19:55

Svell kl. 20:05-21:00

Fimmtudagar

Svell kl. 15:50-16:35

Svell kl. 16:50-17:45

Afís kl. 18:00-18:50

Föstudagar

Svell kl. 06:30-07:30

Svell kl. 16:00-17:00

Afís kl. 17:10-18:00

Laugardagar

Svell kl. 08:50-9:40

Svell kl. 10:45-11:35

Afís kl. 11:45-12:15

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulags forritinu Sideline

Benjamin Naggiar

Yfirþjálfari

Æfingagjöld listskautadeildar má finna hér.

Afrekshópur

Boð í þennan hóp er  öllu leyti mat þjálfaraMatið byggist meðal annars á grunnprófumárangri á mótumskautaferli og árangriþó það  ekki nákvæm skilgreining fyrir aðgengi í hópinn. 

Skautarar í þessum hópi skulu mæta á 80% á alla tíma á svelli og afís til  halda stöðu sinni í hópnumÁkveðnar undantekningar eru þó í lagi t.d. yfir prófatíð í skólanum og við alvarleg meiðsli eða veikindi. 

100% virk þátttaka skal vera og gert er ráð fyrir  iðkendur leggi sig alla frambæði á svelli og afísIðkendur skulu vera 100% tilbúnir  taka leiðsögn og hafa vilja til  bæta sig, bæði á svelli og afís (sjá punkta fyrir neðan). 

Væntingar þjálfara til þessa stigs íþróttarinnar eru háar, í samræmi við möguleg tækifæri sem þetta stig skautaíþróttarinnar býður upp á. Alþjóðleg reynsla krefst meiri aga þar sem því fylgir aukin ábyrgðsem fulltrúar Íslands. 

Skautarar sem eru ekki með stöðugleika á virkni á æfingum eða mætingu verða færðir í annan hóp. 

Auka punktar: 

Íþróttafólk sem getur tekið leiðsögn býr yfir eftirfarandi eiginleikum: 

  • Óska eftir endurgjöfbæði jákvæðri og neikvæðri. 
  • Líta inn á við til  komast lengraÍþróttamaðurinn býr til tækifæri til frekari árangurs. 
  • Hlusta á og reyna  nota endurgjöf til  bæta sig. 
  • Taka ábyrgð á eigin ákvörðunum. 
  • Búa yfir “engar afsakanir” hugarfari. 

Æfingar utan hefðbundinna æfingatíma

Boðið er upp á sumarbúðir í júní og ágúst en einnig er boðið upp á æfingar milli jóla og nýárs. Auk þjálfara deildarinnar þá mæta gestaþjálfarar í júníbúðirnar. Mikilvægt er að iðkendur mæti í sumarbúðir en á þessum tíma er unnið að bæta grunnskautun og tækni. Þar sem æfingar eru allan daginn taka iðkendur miklum framförum á þessum tíma. Ef iðkandi tekur frí allt sumarið er líklegt að hann hafi misst niður tækni sem getur tekið nokkrar vikur að vinna upp aftur að hausti.

Mót

Iðkendur taka þátt á mótum í keppnisflokkum Skautasambandsins. Til að geta tekið þátt á mótum þarf iðkandi að hafa keppnisdans (frekari upplýsingar um mót má finna hér).

Foreldrastarf

Foreldrum er úthlutað verkefni á að minnsta kosti einum viðburði deildarinnar yfir veturinn.

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér